29 research outputs found

    INTERNATIONALLY EDUCATED TEACHERS AND STUDENT TEACHERS IN ICELAND: TWO QUALITATIVE STUDIES

    Get PDF
    This article draws upon two qualitative studies with internationally educated teachers and teacher assistants in preschools in Iceland as well as ethnic minority student teachers at the Iceland University of Education. The common research question in both studies is whether the experiences of these teachers reveal barriers to integration within the Icelandic educational system. The theoretical framework draws on writings and research on equal rights in education, critical multiculturalism and multicultural education as a basis for school development and marginalization and discrimination within schools and universities. The findings of both studies reveal barriers to integration and marginalization.

    Challenges and opportunities in the education of students with immigrant background in Iceland

    Get PDF
    Funding This research is a part of the research project Inclusive Societies? The integration of immigrants in Iceland funded by RANNIS - Icelandic Centre For Research (2018-2021) (grant no 184903-051).Peer reviewedPublisher PD

    Exquisitor: Breaking the Interaction Barrier for Exploration of 100 Million Images

    Get PDF
    International audienceIn this demonstration, we present Exquisitor, a media explorer capable of learning user preferences in real-time during interactions with the 99.2 million images of YFCC100M. Exquisitor owes its efficiency to innovations in data representation, compression, and indexing. Exquisitor can complete each interaction round, including learning preferences and presenting the most relevant results, in less than 30 ms using only a single CPU core and modest RAM. In short, Exquisitor can bring large-scale interactive learning to standard desktops and laptops, and even high-end mobile devices

    Estimation of the relationship between the polymorphisms of selected genes: ACE, AGTR1, TGFβ1 and GNB3 with the occurrence of primary vesicoureteral reflux

    Get PDF

    Íslenskir skólar og erlend börn! Skólaþróun í fjölmenningarlegu samfélagi

    No full text
    Málefni barna af erlendum uppruna á Íslandi hafa verið ofarlega á baugi undanfarin ár. Í grein þessari er fjallað um mikilvægi þess að menning skóla í heild einkennist af jafnréttishugsun og virðingu fyrir fjölbreytileikanum, til að starf með börnum af erlendum uppruna skili viðunandi árangri. Vísað er í dæmi og rannsóknir erlendis frá þessu til stuðnings og rætt um hvort sú stefnumörkun sem átt hefur sér stað í málefnum barna af erlendum uppruna í skólum á Íslandi hafi leitt til velgengni þeirra. Velgengni hér á bæði við góðan árangur og framfarir í námi og sterka félagslega stöðu. Spurt er hvort þörf sé fyrir nýja grundvallarhugsun í skólastarfi á Íslandi, í samfélagi þar sem einstaklingum af ólíkum menningar- og trúarlegum uppruna fer fjölgandi. Í greininni eru einnig nefnd dæmi úr yfirstandandi eigindlegri rannsókn höfundar (2002 – 2005) á stöðu og framförum nítján barna af erlendum uppruna sem hófu skólagöngu í fjórum leikskólum og tveim grunnskólum í Reykjavík árið 2002. Börnin eiga báða foreldra erlenda

    Fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar

    No full text
    Markmið með greininni eru annars vegar að varpa ljósi á mikilvægi fjölbreyttra kennarahópa fyrir fjölbreytta nemendahópa og hins vegar að fjalla um mikilvægi þess að í skólastarfi sé litið á fjölbreytileikann sem auðlind á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar. Meginspurningar sem leitast er við að svara eru hvaða hag fjölbreyttir nemendahópar hafa af fjölbreyttum kennarahópum og hvernig margvísleg reynsla fjölbreyttra nemenda- og kennarahópa nýtist í skólastarfi. Með hugtakinu fjölbreyttir er hér vísað til fjölbreyttrar menningar, tungumála og trúarbragða sérstaklega, auk þess fjölbreytileika sem almennt býr í kennarahópum. Meginniðurstöður greinarinnar eru að fjölbreyttir kennarahópar og fjölbreyttir nemendahópar á Íslandi upplifi jaðarstöðu og að framlag þeirra til skólastarfs sé vanmetið. Byggja þurfi á þeim auð sem nemendur af ólíkum uppruna flytja með sér inn í skólakerfið og á sama hátt þurfi að leggja áherslu á mikilvægi þverþjóðlegrar hæfni meðal kennara. Enn fremur skorti heildstæða sýn í kennaramenntun þar sem þarfir fjölmenningarsamfélags eru lagðar til grundvallar og tekið mið af hnattvæðingu.The aim of the paper is firstly, to emphasize the importance of diverse teachers for diverse learners and secondly, to discuss the importance of considering diversity as a resource in times of migration and globalization. The main questions are how diverse teachers benefit diverse learners and how schools can build on the varied experience of diverse learners and teachers. In the paper, diverse refers to diverse cultures, languages and religions particularly. The main findings in the paper are that diverse teachers and diverse learners in Iceland experience marginalization and that their contributions to schools are underrated. Resources that diverse learners bring to schools should be harnessed, as should transnational competences among teachers. Finally, teacher education lacks a general vision which takes into account the multiculturality of society and globalization

    Kennarar í fjölmenningarsamfélagi : aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi

    No full text
    Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntunGreinin fjallar um kennara í fjölmenningarsamfélagi og aðgengi fjölbreyttra nemendahópa að kennaranámi á Íslandi. Markmið greinarinnar er að sýna fram á mikilvægi þess að kennaramenntun á Íslandi sé aðgengileg fjölbreyttum nemendahópum. Fjallað er um niðurstöður þriggja rannsókna meðal erlendra nemenda í kennaranámi við Kennaraháskóla Íslands1 og alþjóðlegu námi í menntunarfræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Helstu niðurstöður rannsóknanna eru þær að fjölbreyttir nemendahópar njóta sín betur í námi á sviði menntunarfræða þar sem áhersla er lögð á alþjóðlega sýn og unnið er á grundvelli hugmyndafræði um fjölmenningarlega menntun og að þar nýtist þekking hinna erlendu nemenda betur en í hefðbundnara kennaranámi. Í greininni er enn fremur vísað í erlendar rannsóknir og skýrslur um þróun kennaramenntunar á tímum hnattvæðingar, örra samfélagsbreytinga og aukins fjölbreytileika nútímasamfélaga.The paper discusses teacher education and teachers in a multicultural society. The aim of the paper is to illuminate the importance of teacher education which is accessable to and acknowledges ethnically diverse student groups. The paper introduces the findings of three studies among ethnically diverse students in teacher education at the Iceland University of Education and international studies in education at the School of Education, University of Iceland. The main findings of the studies reveal that a diverse group of students benefits more from educational studies where the focus is international and built on multicultural scholarship rather than in more traditional teacher education programs. The paper also discusses research in other countries as well as international reports on the development of teacher education in times of globalization, rapid societal changes and increasing diversity in modern societies

    Challenges and opportunities in the education of students with immigrant background in Iceland

    Get PDF
    This paper reports findings from a qualitative study on how municipalities organise and structure the support for students with immigrant background. The study is part of a larger research project, Inclusive Societies, which aims to compare integration patterns of immigrants in Iceland in various municipalities across the country. The project’s overall goal is to examine immigrants’ situation in Icelandic society with regards to language, employment, education, culture and satisfaction. In the spring of 2019, qualitative data were collected in interviews in four municipalities with heads of school offices, principals of schools, teachers and special education teachers on issues related to the education of students with immigrant background. In the paper we present findings on educational policies regarding students with immigrant background, support and training offered to teachers, and the challenges and opportunities in the education of students with immigrant background in Iceland
    corecore